Category Archives: Fréttir

Hagstæðast að kynda hús á Egilsstöðum

Fréttastofa RÚV birti í morgun frétt um svar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, ferða-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, við fyrirspurn Ingibjargar Þórðardóttur, varaþingmanns Vinstri grænna. Hún spurði um kostnað við húshitun, útbreiðslu rafhitunar og hversu mikið myndi kosta að niðurgreiða rafhitun svo … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Hagstæðast að kynda hús á Egilsstöðum

Ársfundur SSKS 2018

Ársfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum verður haldinn föstudaginn 12. október nk. kl. 12:15 á Hilton Reykjavík Nordica hóteli, Suðurlandsbraut 2. Dagskrá: Setning fundar Skýrsla stjórnar Ársreikningur 2017 lagður fram. Ákvörðun um árgjald Umræður og ályktanir um orkumál Kosning þriggja … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Ársfundur SSKS 2018

Jólakveðja

Posted in Fréttir | Comments Off on Jólakveðja

Hitafundur á Seyðisfirði

RARIK segir rekstrarforsendur brostnar á Seyðisfirði fyrir miðlæga veitu til húshitunar og mælir með því að íbúar taki höndum saman um uppsetningu á varmadælum í íbúðarhúsnæði. Skiptar skoðanir eru á málinu. RARIK hélt nýlega opinn fund um lokun fjarvarmaveitunnar á … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Hitafundur á Seyðisfirði

Jólakveðja

Posted in Fréttir | Comments Off on Jólakveðja

Kostnaður við húshitun á Vestfjörðum lækkar

Kostnaður af hitun íbúðarhúsnæðis á Vestfjörðum lækkaði um áramótin þrátt fyrir að Orkubú Vestfjarða hafi hækkað sinn taxta. Lækkunin fæst með niðurgreiðslu á flutningi og dreifingu raforku til íbúðarhúsnæðis þar sem ekki er hitaveita. Frá og með 1. apríl verður … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Kostnaður við húshitun á Vestfjörðum lækkar

Aðalfundur SSKS

Ársfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 25. september og hefst hann kl. 13:30. Dagskrá Ávarp ráðherra Hvaða áhrif hafa þessar breytingar sem hafa verið gerðar? Sigurður Friðleifsson frá Orkusetrinu Skýrsla stjórnar Ársreikningar og … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Aðalfundur SSKS

Breytingar á lögum um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar

Alþingi samþykkti þann 30. júní sl. breytingar á lögum um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar. Þarna var ákveðnu markmiði náð sem Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum hafa lengi barist fyrir. Breytingar á lögunum byggja á tillögum sem starfshópur skipaður fulltrúum frá iðnaðarráðuneytinu, fjármálaráðuneytinu, … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Breytingar á lögum um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar

Samanburður á orkukostnaði heimila á nokkrum stöðum

Byggðastofnun hefur fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað við raforkunotkun og húshitun á sömu fasteigninni á nokkrum þéttbýlisstöðum og nokkrum stöðum í dreifbýli á ársgrundvelli. Viðmiðunareignin er einbýlishús sem er 140 m2 að grunnfleti og 350m3.  Gjöldin eru reiknuð … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Samanburður á orkukostnaði heimila á nokkrum stöðum

Raforkukerfi í vanda – opin dagskrá aðalfundar

Yfirskrift opinnar dagskrár aðalfundar Samorku er Raforkukerfi í vanda. Erfið staða flutningskerfis raforku verður þar til umfjöllunar og þær hömlur sem sú staða hefur á þróun atvinnulífs víða um land. Um þessi mál munu fjalla yfirmaður stjórnstöðvar Landsnets, framkvæmdastjóri þróunarsviðs … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Raforkukerfi í vanda – opin dagskrá aðalfundar