Monthly Archives: December 2011

Skipt um gler í gluggum allra húsa í Grímsey

Ákveðið hefur verið að skipta um gler í gluggum nær allra íbúðarhúsa í Grímsey á kostnað ríkisins. Í þessu er talinn felast mikill sparnaður en hús í Grímsey eru hituð með olíu og húshitun niðurgreidd af ríkinu. Þorpið í Grímsey … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Skipt um gler í gluggum allra húsa í Grímsey

Styrkir til bættrar einangrunar

Iðnaðarráðuneytið í samvinnu við Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis í þeim tilgangi að draga úr orkunotkun og þar með kostnaði við upphitun þess. Átaksverkefni 2011 er beint að húsnæði sem byggt … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Styrkir til bættrar einangrunar

Ótryggð raforka hækkar mikið

Ótryggð raforka mun hækka gríðarmikið, líklega um 80-100%, hjá flestum notendum að sögn Orkuvaktarinnar. Öllum samningum um ótryggða raforku var sagt upp frá og með áramótum af hálfu orkusala vegna fyrirhugaðra breytinga á skilmálum Landsvirkjunar. Að sögn Orkuvaktarinnar munu skilmálar … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Ótryggð raforka hækkar mikið