Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum vekja athygli á námskeiði um varmadælur sem haldið verður á Austurvegi 56 á Selfossi föstudaginn
Category: Fréttir
Bæklingurinn Orkutölur kominn út
Orkustofnun hefur gefið út smáritið “Orkutölur”. Þar gefur að líta helstu tölur um orkumál frá árinu 2010 og þróun síðustu
Dýrarara að hita hús með rafmagni en olíu
Það er orðið dýrara að að hita íbúðarhús í dreifbýli með innlendu rafmagni en innfluttri raforku samkvæmt samantekt Orkustofnunar. Ríkið
Tíðarfar árið 2011
Á vef Veðurstofu Íslands er birt yfirlit um tíðarfar á Íslandi árið 2011. Samkvæmt því var tíðarfar lengst af hagstætt
Skipt um gler í gluggum allra húsa í Grímsey
Ákveðið hefur verið að skipta um gler í gluggum nær allra íbúðarhúsa í Grímsey á kostnað ríkisins. Í þessu er
Styrkir til bættrar einangrunar
Iðnaðarráðuneytið í samvinnu við Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis í þeim
Ótryggð raforka hækkar mikið
Ótryggð raforka mun hækka gríðarmikið, líklega um 80-100%, hjá flestum notendum að sögn Orkuvaktarinnar. Öllum samningum um ótryggða raforku var
Vefsíða SSKS
Ný vefsíða Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum er nú komin á veraldarvefinn. Síðunni er ætlað að halda utanum lög, reglugerðir
13. ársfundur SSKS
Hér með er boðað til 13. ársfundar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum föstudaginn 14. október nk. kl. 13:00 í G-sal
Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum
Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum voru stofnuð 20. nóvember 1996 og voru stofnendur 37 sveitarfélög. Tilgangur samtakanna er: að vinna