Monthly Archives: September 2012

Stjórn SSKS endurkjörin

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum var endurkjörin á ársfundi samtakanna sem fram fór í ráðstefnuhúsinu Hörpu í Reykjavík fyrr í dag.

Posted in Fréttir | Comments Off on Stjórn SSKS endurkjörin

Ársfundur SSKS

14. ársfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum verður haldinn föstudaginn 28. september nk. kl. 13:30 í fundarsalnum Rímu A í Hörpu Dagskrá: Skýrsla stjórnar. Ársreikningur 2012 lagður fram. Umræður um orkumál og framtíðarstefnu samtakanna. Kosning þriggja manna stjórnar og þriggja … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Ársfundur SSKS