Í tilefni af ákvörðun Landsnets um að hækka gjaldskrá frá og með 1. janúar 2024 til dreifiveitna vegna dóms sem
Category: Fréttir
Stjórn og varastjórn var á faraldsfæti í vikunni
Stjórn og varastjórn Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum var á faraldsfæti í vikunni. Sat stjórnin haustfund Landsvirkjunar sem var undir
Græna eyjan – vegferð í átt að 100% orkuskiptum
Vestmannaeyjabær stefnir á full orkuskipti í Vestmannaeyjum og forsenda þess er að Landsnet ákveði að leggja tvo nýja raforkustrengi til Vestmannaeyja. Þetta
Aðalfundur SSKS 2023
Stjórn Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum boðar til aðalfundar samtakanna föstudaginn 22. september kl. 12:30 á Hilton Reykjavík Nordica. Ársfundur
Átak í jarðhitaleit og frekari nýtingu jarðhita til húshitunar
Ákveðið hefur verið að ráðast í átak í jarðhitaleit og frekari nýtingu jarðhita til húshitunar ásvæðum þar sem nú er
Orka, vatn og jarðefni – Ársfundur Orkustofnunar
Ársfundur Orkustofnunar verður haldinn í Norðurljósum í Hörpu föstudaginn 9. júní á milli kl. 9 til 11:30. Húsið opnar kl:
Samanburður á orkukostnaði heimila árið 2022
Líkt og undanfarin ár, hefur Byggðastofnun fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað á ársgrundvelli, við raforkunotkun og húshitun á
Ný stjórn tekin við
Á ársfundi SSKS, sem haldinn var föstudaginn 13. október sl. var ný stjórn samtakanna kjörin. Í henni eiga sæti: Björn
Ársfundur SSKS 2022
Ársfundur SSKS verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 14. október kl. 12:30. Dagskrá ársfundar Skýrsla stjórnar Ársreikningar 2021 og fjárhagsáætlun
Veitur en ekki veitur!
Eftirfarandi frétt birtist á visir.is 10.02.2022 Fjarvarmaveitur nota rafskautakatla til að búa til gufu sem síðan er notuð til hita