Category Archives: Fréttir

Jólakveðja

Posted in Fréttir | Comments Off on Jólakveðja

Aðalfundur SSKS

Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum fór fram á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu föstudagnin 10. október sl. Kristinn Jónasson, formaður SSKS, stýrði fundi og þar fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf en einnig flutti Kristinn erindi þar sem hann sagði frá reynslu … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Aðalfundur SSKS

Varmadælur í Snæfellsbæ – reynsla af notkun þeirra

Á ársfundi Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 10. október, flutti Kristinn Jónasson erindi um varmadælur í Snæfellsbæ og reynslu af notkun þeirra. Erindið Varmadælur í Snæfellsbæ eru nú komnar inná vef samtakanna og … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Varmadælur í Snæfellsbæ – reynsla af notkun þeirra

Skaftárhreppur fær styrk til kaupa á varmadælu

Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tilkynnti í dag um þá ákvörðun að veita Skaftárhrepp styrk vegna kaupa sveitarfélagsins á varmadælu til að hita upp Kirkjubæjarskóla,  íþróttahús og sundlaug sveitarfélagsins. Styrkurinn er veittur í samræmi við markmið um endurnýjanlega orku … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Skaftárhreppur fær styrk til kaupa á varmadælu

Jóla- og nýárskveðja

Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum sendir aðildarsveitarfélögum sínum bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á nýju ári með þakklæti fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Posted in Fréttir | Comments Off on Jóla- og nýárskveðja

Styttist í hitaveitu á Höfn í Hornafirði

Eftir langa og stranga jarðhitaleit hillir loks undir hitaveitu í Hornafirði. Fari allt að óskum verður komin hitaveita á Höfn og bæina allt í kring innan fárra ára. Í fyrrahaust var borað, á vegum Rarik, af miklum móð í landi … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Styttist í hitaveitu á Höfn í Hornafirði

Ný hitaveita á Skagaströnd

Ný hitaveita var tekin í notkun á Skagaströnd í nóvember. Tenging húsa við kerfið er hafin. Sveitarfélagið Skagaströnd og RARIK ohf. undirrituðu samning í lok árs 2011 um lagningu hitaveitu til Skagastrandar og hófust framkvæmdir við dreifikerfið í maí á … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Ný hitaveita á Skagaströnd

Ráðstefna um hagsmunamál dreifbýlisins

Ráðstefna um hagsmunamál dreifbýlisins var haldinn í Mánagarði Nesjum Hornafirði 25. nóv. og var vel sótt. Sigurður Ingi ráðherra setti ráðstefnuna, Ásgerður Gylfadóttir bæjarstjóri og Eiríkur Egilsson formaður Búnaðarsambands A-Skaft. undirrituðu nýja búnaðarstefnu Sveitarfélagsins og Búnaðarsambandsins. Erindi Ingva Más úr … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Ráðstefna um hagsmunamál dreifbýlisins

Fyrirspurn Kristins Jónassonar á ársfundi Landsvirkjunar

Miðvikudaginn 13. nóvember sl. var haustfundur Landsvirkjunar haldinn. Á þeim fundi var fjallað um raforkuframleiðslu, hlutverk Landsvirkjunar, hagsmuni Íslands og kosti og galla sæstrengs. Fundurinn var mjög áhugaverður og þeir sem hafa áhuga geta nálgast upptökur af fundinum inni á … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Fyrirspurn Kristins Jónassonar á ársfundi Landsvirkjunar

Brýning í tilefni af kjördæmaviku

Í þessari viku eru fundir með alþingismönnum í öllum kjördæmum og viljum við í stjórn SSKS brýna fyrir ykkur að ræða við þá um niðurgreiðslur til húshitunar sem samkvæmt fjárlagafrumvarpinu munu lækka milli ára en þyrfti hækka til að koma … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Brýning í tilefni af kjördæmaviku