Loftslags- og umhverfisráðuneyti Póllands ákveðið að framlengja fresti til að skila umsóknum er varða útboð verkefna í Póllandi, á sviði jarðhita og lítilla vatnsaflsvirkjana sem auglýst var 18. maí 2020 samkvæmt umhverfis-, orku- og loftslagsáætlun Uppbyggingarsjóðs EES. Frestunin er vegna óska væntanlegra umsækjenda sem rekja má til tafa sem Covid-19, hefur á undirbúningsvinnu.
Þess vegna hefur skilafrestur á umsóknum er varða jarðhita og litlar vatnsaflsvirkjarnir verið frestað um tvo mánuði, eða til 31. desember 2020, kl. 15:00 – (í stað 30. október 2020, kl. 15:00).
Sjá nánar.