Vettvangsferð á Snæfellsnes – FRESTAÐ!!

FERÐINNI HEFUR VERIÐ FRESTAÐ FRAM Á HAUST!!

Mánudaginn 21. júní nk. er fyrirhugað að fara í vettvangsferð á Snæfellsnes. Þar munum við skoða varmadæluverkefni í Snæfellsbæ undir leiðsögn Kristins Jónassonar bæjarstjóra. Auk þess sem Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri í Grundarfirði fer yfir stöðuna þar.

Í ferðinni verður einnig rætt um stefnumótun SSKS og þau verkefni sem stjórn samtakanna vinnur að.