Varmadælur í Snæfellsbæ – reynsla af notkun þeirra

Á ársfundi Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 10. október, flutti Kristinn Jónasson erindi um varmadælur í Snæfellsbæ og reynslu af notkun þeirra.

Erindið Varmadælur í Snæfellsbæ eru nú komnar inná vef samtakanna og eru áhugasamir hvattir til að kynna sér þær.