Ráðstefna um orkumál

Sveitarfélagið Hornafjörður efnir til ráðstefnu um orkumál á Hótel Höfn Hornafirði 28. febrúar 2013, kl. 15:00-18:00.

Ákveðið hefur verið að senda dagskrána út beint á slóðinni:
http://www.rikivatnajokuls.is/utsending

Allir eru hvattir til að mæta, ókeypis aðgangur. Flugfélagið Ernir flýgur beint til Hafnar.

Dagskrána má sjá með því að smella á myndina hér að neðan.