Ný vefsíða Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum er nú komin á veraldarvefinn. Síðunni er ætlað að halda utanum lög, reglugerðir og fróðleik er varða málefnið.
Vefsíðan er sett upp í WordPress vefsíðuforritinu og vistuð hjá þeim. Umsjón með uppsetningu síðunnar hafði Ingibjörg Hinriksdóttir.