13. ársfundur SSKS

Hér með er boðað til 13. ársfundar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum föstudaginn 14. október nk. kl. 13:00 í G-sal á 2. hæð Hilton Reykjavík Nordica hóteli, Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík.

Dagskrá:

1.     Skýrsla stjórnar.

2.     Ársreikningur 2011 lagður fram.

3.     Umræður um orkumál og framtíðarstefnu samtakanna.

4.     Fræðsluerindi: Ágúst Guðmundsson frá Fjarkönnun ehf. segir frá jarðhitaleit o.fl. með skönnum í flugvélum.

5.     Kosning þriggja manna stjórnar og þriggja varamanna.

6.     Önnur mál.