Um 90% landsmanna hafa aðgang að jarðhita til að kynda hús sín. Íbúar þeirra svæða sem ekki hafa aðgang að jarðhita og kynda hús sín með raforku eða olíu njóta niðurgreiðslna á húshitun.
Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum hefur safna að sér ýmsum fróðleik sem gagnast vel sveitarfélögum, stofnunum og einstaklingum á köldum svæðum. Hér fyrir neðan má sjá greinar frá svitarstjórnarmönnum, tengla á stofnanir, fyrirtæki, lög og reglugerðir auk greina um ýmiskonar orkusparnað. Allar ábendingar sem gætu átt heima á þessari síðu eru vel þegnar.
Áhugaverð framsetning á orkunotkun innan sveitarfélaga á vef Byggðastofnunar.
Greinar frá sveitarstjórnarmönnum:
- Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ:
Varmadælur í Snæfellsbæ – reynsla af notkun þeirra - Guðmundur Ingi Ingason, oddviti Skaftárhrepps:
Varmadælur – kostur fyrir sveitarfélög á köldum svæðum, mars 2012
Stofnanir:
- Byggðastofnun
- Orkusetur
- Orkustofnun
- Varmavélar
- Alvarr ehf
- Orkusjóður
- Orkuvaktin
- Rarik
- Landsvirkjun
- Hitaveita Suðurnesja
- Orkusalan
- Orkubú Vestfjarða
- Varmadæla.is
Lög og reglugerðir:
- Lög um niðurgreiðslur húshitunarkosntaðar nr. 78/2002
- Lög um jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku nr. 98/2004
- Reglugerð um viðmiðunarmörk vegna niðurgreiðslna dreifingarkostnaðar rafmagns í dreifbýli nr. 773/2005
- Raforkulög nr. 65/2003
Greinar um orkusparnað ýmiskonar:
- Samanburður á orkukostnaði heimilanna árið 2021 (Orkustofnun)
- Vakning í notkun á varmadælum
- Skýrsla um ávinning og aðgerðir stjórnvalda til að lækka kostnað við hitun íbúðarhúsnæðis
- Um hitun húsa með varmadælum og lághitaofnum
- Skýrsla Orkustofnunar til iðnaðarráðuneytisins um niðurgreiðslur á húshitunarkostnaði fyrir árið 2005
- Breytingar á framkvæmd niðurgreiðslna á árinu 2000 – skýrsla nefndar – júní 2000