Monthly Archives: December 2012

Nýir raforkumælar sýna mun meiri notkun á rafmagni

Vefurinn www.bb.is birti á dögunum áhugaverða frétt þar sem spjallað er við við Guðmund Halldórsson sauðfjárbónda að Svarthamri í Álftafirði við Ísafjarðardjúp um raforkuverð. Við leyfum okkur að birta fréttina óstytta.

Posted in Fréttir | Comments Off on Nýir raforkumælar sýna mun meiri notkun á rafmagni

SSNV mótmælir boðuðum gjaldskrárhækkunum Landsnets

Á fundi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) sem haldinn var þann 4. desember s.l var m.a til umræðu boðaðar hækkanir Landsnets á raforkudreifingu. Eftirfarandi bókun var samþykkt: Stjórn SSNV vestra mótmælir harðlega boðuðum gjaldskrárhækkunum Landsnets á dreifingu rafmagns. … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on SSNV mótmælir boðuðum gjaldskrárhækkunum Landsnets