Ársfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum fer fram föstudaginn 4. október nk. og hefst kl. 12:30. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf auk þess sem formaður mun segja frá stefnumótunarvinnu stjórnar og ferð aðildarsveitarfélaga til Vestmannaeyja í september.