Ársfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 25. september og hefst hann kl. 13:30.
Dagskrá
- Ávarp ráðherra
- Hvaða áhrif hafa þessar breytingar sem hafa verið gerðar?
- Sigurður Friðleifsson frá Orkusetrinu
- Skýrsla stjórnar
- Ársreikningar og fjárhagsáætlun
- Kosning í stjórn
- Breytingar á samþykktum