Ársfundur SSKS 2013

Ársfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum föstudaginn 4. október nk. kl. 13:00 á Hilton Reykjavík Nordica hóteli, Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík.

Dagskrá:

1.     Skýrsla stjórnar.

2.     Ársreikningur 2012 lagður fram.

3.     Umræður um orkumál og framtíðarstefnu samtakanna.

4.     Kosning þriggja manna stjórnar og þriggja varamanna.

5.     Önnur mál.