Í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun, mánudaginn 26. nóvember, var viðtal við Einar Svein Ólafsson sem er búsettur á Reykhólum. Hann hefur gert samanburð á kostnaði við húshitun með heitu vatni á ýmsum stöðum á landinu og birt niðurstöðurnar á vef Reykhólahrepps.
Viðtalið á Rás 2 hefst á 30 mínútu (eða þar um bil)