Stjórn SSKS

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum er kosin á ársfundi samtakanna.
Á ársfundi samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum sem haldinn var í Hörpu í Reykjavík 25. september 2015 voru eftirtaldir endurkjörnir í stjórn samtakanna:

  • Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð, formaður
  • Sandra Brá Jóhannsdóttir, Skaftárhreppi
  • Pétur Markan, Súðavíkurhreppi

Varamenn í eftirfarandi röð:

  • Kristín Árnadóttir, Snæfellsbæ
  • Jón Páll Hreinsson, Bolungarvíkurkaupstað
  • Ásgeir Magnússon, Mýrdalshreppi

Eldri stjórnir SSKS.