Ársfundur SSKS 2019

Ársfundur Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum fór fram föstudaginn 4. október 2019 og hófst kl. 12:30. Á fundinum voru venjuleg aðalfundarstörf auk þess sem formaður sagði frá stefnumótunarvinnu stjórnar og ferð aðildarsveitarfélaga til Vestmannaeyja í september.

Fundargerð ársfundar 2019.

Dagskrá:

(a) Skýrsla stjórnar.

(b) Ársreikningur lagður fram

(c) Ákvörðun um árgjald

(d) Stefnumótun samtakanna, umræður og ályktanir um orkumál.

(e) Kosning þriggja manna í stjórn og þriggja manna til vara.

(f) Kosning tveggja endurskoðenda

(g) Önnur mál