Monthly Archives: May 2012

Umfjöllun um varmadælur

Í þættinum Landinn á RUV, sunnudaginn 27. maí sl., var fjallað um sjóvarmadælur á Rifi. M.a. var spjallað við Orra Frey Magnússon í björgunarsveitinni Lífsbjörg í Sæfellsbæ um sjóvarmadæluna.

Posted in Fréttir | Comments Off on Umfjöllun um varmadælur