Monthly Archives: July 2015

Breytingar á lögum um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar

Alþingi samþykkti þann 30. júní sl. breytingar á lögum um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar. Þarna var ákveðnu markmiði náð sem Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum hafa lengi barist fyrir. Breytingar á lögunum byggja á tillögum sem starfshópur skipaður fulltrúum frá iðnaðarráðuneytinu, fjármálaráðuneytinu, … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Breytingar á lögum um niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar