Monthly Archives: December 2013

Jóla- og nýárskveðja

Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum sendir aðildarsveitarfélögum sínum bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á nýju ári með þakklæti fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Posted in Fréttir | Comments Off on Jóla- og nýárskveðja

Styttist í hitaveitu á Höfn í Hornafirði

Eftir langa og stranga jarðhitaleit hillir loks undir hitaveitu í Hornafirði. Fari allt að óskum verður komin hitaveita á Höfn og bæina allt í kring innan fárra ára. Í fyrrahaust var borað, á vegum Rarik, af miklum móð í landi … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Styttist í hitaveitu á Höfn í Hornafirði

Ný hitaveita á Skagaströnd

Ný hitaveita var tekin í notkun á Skagaströnd í nóvember. Tenging húsa við kerfið er hafin. Sveitarfélagið Skagaströnd og RARIK ohf. undirrituðu samning í lok árs 2011 um lagningu hitaveitu til Skagastrandar og hófust framkvæmdir við dreifikerfið í maí á … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Ný hitaveita á Skagaströnd

Ráðstefna um hagsmunamál dreifbýlisins

Ráðstefna um hagsmunamál dreifbýlisins var haldinn í Mánagarði Nesjum Hornafirði 25. nóv. og var vel sótt. Sigurður Ingi ráðherra setti ráðstefnuna, Ásgerður Gylfadóttir bæjarstjóri og Eiríkur Egilsson formaður Búnaðarsambands A-Skaft. undirrituðu nýja búnaðarstefnu Sveitarfélagsins og Búnaðarsambandsins. Erindi Ingva Más úr … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Ráðstefna um hagsmunamál dreifbýlisins