Monthly Archives: February 2013

Ráðstefna um orkumál

Sveitarfélagið Hornafjörður efnir til ráðstefnu um orkumál á Hótel Höfn Hornafirði 28. febrúar 2013, kl. 15:00-18:00. Ákveðið hefur verið að senda dagskrána út beint á slóðinni: http://www.rikivatnajokuls.is/utsending Allir eru hvattir til að mæta, ókeypis aðgangur. Flugfélagið Ernir flýgur beint til … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Ráðstefna um orkumál

Morgunverðarfundur um varmadælur

Þann 1. mars bjóða nokkrir aðilar sem vinna að lagnamálum og tæknimálum þeim tengdum til morgunverðarfundar í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6 í Reykjavík. Á fundinum verður m.a. farið yfir hugbúnað til þess að reikna út varmadælur og varmaskipta og að fundi … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Morgunverðarfundur um varmadælur

Góður árangur eftir 20 ára leit

„Við sem höfum verið að leita að heitu vatni í mörg ár og áratugum saman finnst þessi árangur það góður að fyllst ástæða sé til að fylgja þessu eftir,“segir Magnús Ólafsson, aðstoðardeildarstjóri jarðfræði og umhverfismál hjá Ísor, en góður árangur … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Góður árangur eftir 20 ára leit

Ráðstefna um orkumál

Sveitarfélagið Hornafjörður efnir til ráðstefnu um orkumál 28. febrúar á Hótel Höfn í Hornafirði. Á ráðstefnunni verða mörg verkefni er lúta að nýsköpun í orkumálum í brennidepli.  Fyrirlesarar eru ýmist frumkvöðlar á sviði nýrrar tækni við orkuöflun, sérfræðingar á sviði … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Ráðstefna um orkumál

216% munur á húshitunarkostnaði

„Þessi samantekt leiðir margt áhugavert í ljós, eins og það að Orkuveita Reykjavíkur er ekki lengur með lægstu gjaldskrána í landinu,“ segir Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkusetursins, sem vann að samantekt Orkustofnunar fyrir Byggðastofnun um orkukostnað heimilanna á nokkrum landsvæðum. … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on 216% munur á húshitunarkostnaði