Monthly Archives: January 2013

Heitt vatn finnst við Patreksfjörð

Vefritið www.bb.is birti á þriðjudaginn 15. júlí frétt þess efnis að heitt vatn hafi fundist við Patreksfjörð. Fréttin er svohljóðandi: Heitt vatn finnst við Patreksfjörð „Þetta þýðir að hægt er að ná upp vatni, að minnsta kosti 32 gráðu heitu. … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Heitt vatn finnst við Patreksfjörð

Hugmyndir um hitaveitu á Vestfjörðum

Í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun, 11. janúar 2013, var áhugavert viðtal við Ómar Má Jónsson, sveitarstjóra í Súðavík, um hugmyndir um hitaveitu á Vestfjörðum. Hér má hlusta á viðtalið við Ómar.

Posted in Fréttir | Comments Off on Hugmyndir um hitaveitu á Vestfjörðum

Landsnet innheimti of há flutningsgjöld

Landsnet innheimti tæplega 1,5 milljörðum of mikið í flutningsgjöld vegna almennra notenda fyrir árið 2010. Varð skuldin til vegna breytinga á lagaumhverfinu en lækkaði ekki nógu mikið á árinu 2011, að mati Orkustofnunar. Stofnunin heimilaði ekki hækkun gjaldskrár að svo … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Landsnet innheimti of há flutningsgjöld