Monthly Archives: June 2012

Orkunotkun heimila í brennidepli

Málstofa um orkunotkun heimila verður haldin á vegum Reykjavíkurborgar í hádeginu í Borgartúni 12-14, föstudaginn 22. júní 2012. Markmið málstofunnar er að miðla hugmyndun og aðferðum til orkusparnaðar og til að vekja almenna umræðu um orkunotkun á Íslandi. Spurt verður: Hvað … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Orkunotkun heimila í brennidepli

Samstarf Verklagna og HPI

Þriðjudaginn 12. júní sl. barst Samtökum sveitarfélaga á köldum svæðum bréf frá Verklögnum ehf. í Kópavogi þar sem fyrirtækið kynnti samstarf við Heat Pumps Ireland (HPI). Írska fyrirtækið sérhæfir sig í varmadælum og er einn stærsti söluaðili í heimi á … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Samstarf Verklagna og HPI

Umfjöllun um varmadælur í Lagnafréttum

Athygli er vakin á því að 1. tbl. 26. árgangs Lagnafrétta, sem gefið var út í maí sl. er helgað ráðstefnu um varmadælur sem haldin var í Lagnakerfamiðstöð Íslands 22. mars sl. Í blaðinu eru öll erindi sem flutt voru … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Umfjöllun um varmadælur í Lagnafréttum