Monthly Archives: March 2012

Ráðstefna um varmadælur

Lagnafélag Íslands heldur ráðstefnu í samvinnu við Iðuna fræðasetur, Félag pípulagningameistara, Mannvirkjastofnun, Verkfræðingafélag Íslands og Tæknifræðingafélag Íslands, fimmtudaginn 22. mars 2012, kl. 13.00 í Lagnakerfamiðstöð Íslands. Tilgangur ráðstefnunnar er að kynna varmadælur sem orkugjafa til húshitunar og nýtingu hennar á … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Ráðstefna um varmadælur

Mun dýrara að kynda með innfluttri olíu en innlendri raforku í sveitum landsins

Vegna fréttar í 5. tölublaði Bændablaðsins sem birtist 15. mars sl. vill Orkustofnun koma eftirfarandi leiðréttingu á framfæri. Gömul og þrálát villa læddist inn í myndina um niðurgreiðslu hitunarkostnaðar sem sýnd var á ráðunautafundi í Bændahöllinni í síðustu viku. Hið … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Mun dýrara að kynda með innfluttri olíu en innlendri raforku í sveitum landsins

Varmadælur – kostur fyrir sveitarfélög

Samantekt Guðmundar Inga Ingasonar, oddvita Skaftárhrepps í mars 2012. Sveitarfélagið Skaftárhreppur er á köldu svæði.  Þrátt fyrir þó nokkra leit eftir heitu vatni og boranir víðsvegar í sveitarfélaginu hefur ekki fundist heitt vatn.  Þegar ég hóf að hafa afskipti af … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Varmadælur – kostur fyrir sveitarfélög