Monthly Archives: February 2012

Vel sóttur kynningarfundur um varmadælur

Kynningarfundur um varmadælur, sem haldinn var í Félagslundi Flóahreppi þriðjudaginn 7. febrúar sl., var vel sóttur en um fjörutíu manns mættu. Jón Sæmundsson, verkfræðingur hjá Verkís var með ítarlega kynningu á varmadælum, möguleikum þeirra í notkun og hagkvæmniútreikninga.

Posted in Fréttir | Comments Off on Vel sóttur kynningarfundur um varmadælur

Kynningarfundur um varmadælur í Félagslundi

Kynningarfundur um varmadælur verður haldinn í Félagslundi 7. febrúar kl. 20:30. Jón Sæmundsson verkfræðingur ætlar að vera með fræðsluerindi um varmadælur og allt sem þeim viðkemur en Jón hefur kynnt sér þessa tækni vel. Einnig mun Árni Eiríksson á Skúfslæk … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Kynningarfundur um varmadælur í Félagslundi

Sveitarfélagið fjármagnar hitaveitu

Lagning hitaveitu frá Reykjum á Húnavöllum til Skagastrandar uppfyllti ekki kröfur RARIK um arðsemi. Ráðist var í verkefnið vegna þess að Skagstrendingar lögðu töluvert fjármagn í það. Oddviti sveitarstjórnar Skagastrandar segir að sveitarfélagið standi vel og vilji nýta fjármuni til … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Sveitarfélagið fjármagnar hitaveitu