Monthly Archives: January 2012

Námskeið um varmadælur

Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum vekja athygli á námskeiði um varmadælur sem haldið verður á Austurvegi 56 á Selfossi föstudaginn 24. febrúar nk. Á námskeiðinu, sem er á vegum Iðunnar, eru notkun varmadæla kynnt og farið verður í uppbyggingu, gerðir, … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Námskeið um varmadælur

Bæklingurinn Orkutölur kominn út

Orkustofnun hefur gefið út smáritið “Orkutölur”. Þar gefur að líta helstu tölur um orkumál frá árinu 2010 og þróun síðustu ára. Bæklingurinn sem er 12 blaðsíður kemur út bæði á íslensku og ensku. Fjallað er um helstu tölur ársins 2010 og … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Bæklingurinn Orkutölur kominn út

Dýrarara að hita hús með rafmagni en olíu

Það er orðið dýrara að að hita íbúðarhús í dreifbýli með innlendu rafmagni en innfluttri raforku samkvæmt samantekt Orkustofnunar. Ríkið niðurgreiðir bæði olíu og rafmagn til húsahitunar á köldum svæðum, sem ekki njóta hitaveitu, og er olían meira niðurgreidd en … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Dýrarara að hita hús með rafmagni en olíu

Tíðarfar árið 2011

Á vef Veðurstofu Íslands er birt yfirlit um tíðarfar á Íslandi árið 2011. Samkvæmt því var tíðarfar lengst af hagstætt á árinu um meginhluta landsins. Síðari hluti vors og fyrri hluti sumars voru þó óhagstæð um stóran hluta landsins en … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Tíðarfar árið 2011